Iðnaðartækni ehf

Um okkur

Iðnaðartækni veitir sérfræðiráðgjöf um sjálfvirkni á sviði iðnaðarstýringa, sundlaugakerfa, hússtjórnarkerfa og annarra sviða þar sem sjálfvirkni er þörf. Iðnaðartækni selur auk þess traustar og hagkvæmar iðntölvur og mjög öflug skjástýrikerfi sem henta í flestar tegundir sjálfvirkniverkefna. Þar að auki bjóðum við ýmsar tegundir áreiðanlegra nema og skynjara.

Hjá Iðnaðartækni er að finna mikla kunnáttu og reynslu í notkun þessa búnaðar, svo viðskiptavinir geta verið vissir um að fá lausn sinna mála.

Iðnaðartækni

Starfsmenn

Þórir Lárusson

MSc Iðnaðarverkfræði

898-0883

Kristján Haukur Flosason

MSc Rafmagnsverkfræði

844-5474

Guðmundur Rúnar Benediktsson

MSc Rafmagnsverkfræði

891-7795

Magnea Ragnarsdóttir

Bókhald

896-6127