Iðnaðartækni ehf
Iðnaðartækni veitir margs konar þjónustu á sviði sjálfvirkni, allt frá hönnun sjálfvirknikerfa, teikningavinnu og forritun til uppsetningar, gangsetningar og viðhalds. Hér er farið yfir helstu svið sem Iðnaðartækni vinnur á.
Hitastýringar- og lofræsikerfi eru hönnuð til að auka loftgæði og þægindi og þessum kerfum þarf að stýra af nákvæmni með sérhæfðum stýritölvum.
Á undanförnum árum hefur Iðnaðartækni hannað, forritað og sett upp stýrikerfi í fjölda sundlauga á Íslandi
Iðnaðartækni hefur allt frá stofnun haft yfir að ráða nýjustu tækni og aðferðum til sjálfvirknivæðingar í iðnaði
Fjölbreyttar lausnir til fjarvöktunar skipa Iðnaðartækni í fremstu röð á þessu sviði.
Við kennum iðntölvustýringar á námskeiðum sem haldin eru af Iðunni Fræðslusetri og erum auk þess uppteknir af því að viðskiptavinir okkar skilji kerfin sín.