SÉRFRÆÐINGAR Í SJÁLFVIRKNI

Iðnaðartækni veitir sérfræðiráðgjöf um sjálfvirkni á sviði iðnaðarstýringa, sundlaugakerfa, hússtjórnarkerfa og annars staðar þar sem sjálfvirkni er þörf. Iðnaðartækni selur auk þess traustar og hagkvæmar iðntölvur og mjög öflug skjástýrikerfi sem henta í flestar tegundir sjálfvirkniverkefna.

Þjónusta
Næsta
Right Arrow

Þjónusta

Iðnaðartækni veitir margs konar þjónustu á sviði sjálfvirkni, allt frá hönnun sjálfvirknikerfa, teikningavinnu og forritun til uppsetningar, gangsetningar og viðhalds. Hér er farið yfir helstu svið sem Iðnaðartækni vinnur á.

Building Bridge

Hússtjórnarkerfi

Right Button Arrow
Petroleum

Sundlaugar

Right Button Arrow
Left Arrow
Right Arrow

Verkefni

Iðnaðartækni hefur umboð fyrir mikilvægan búnað fyrir sjálfvirknikerfi. Þar má nefna iðntölvur, skjástýrikerfi og snertiskjái. Hjá Iðnaðartækni er að finna gríðarmikla kunnáttu og reynslu í notkun þessa búnaðar, svo viðskiptavinir geta verið vissir um að fá lausn sinna mála.

Fréttir

No items found.